Stebbifr ekki alveg samkvæmur sjálfum sér!

Á síðunni sinni http://www.stebbifr.blog.is skrifar hann eftirfarandi texta: Allir sem vilja skrifa athugasemdir geta nú skrifað þær í stað þess að áður gátu aðeins skráðir notendur kerfisins skrifað.

Eftir sem áður er nafnleysi ekki liðið. Ég áskil mér allan rétt til að fjarlægja óviðeigandi komment. Lokað er án hiks á þá aðila sem fara yfir mörkin hér í kommentum. Bannað er að setja myndir í kommentin ( tilvitnun lýkur )

Nú er það svo að ég hef þrvisvar sinnum síðustu daga commentað á færslur sem hann hefur skrifað, tvær þeirra um Skjá einn og eina um verslunarmiðstöð sem opnaði í London nú í síðustu viku. Í þessum færslum hefur Stefán verið með rangfærslur og raunar fjarlægði hann aðra færsluna um Skjá Einn. Ég commentaði á þessar rangfærslur og síðan það að hann hafði fjarlægt aðra færsluna, ég var ekki dónalegur né ókurteis og skrifaði ég undir nafni eins og ég geri ávallt og hvergi fór ég yfir nein mörk en samt birtir hann ekki comment mín. Það eina sem ég gerði var að benda Stefáni á þessar rangfærslur og spurði hann útí hvers vegna hann hefði fjarlægt færsluna og einnig afhverju hann leyfði omér ekki að commenta hjá sér, enn hefur stebbifr ekki svarað mér né birt comment mín.

Finnst þetta bara skondið í ljósi þess sem hann skrifar um athugasemdarkerfið hjá sér.

ÍSLAND Í ESB, TÖKUM UPP EVRU OG AFNEMUM VERÐTRYGGINGUNA!

Ps: Sjónvarpið okkar datt í gólfið og okkur vantar nýtt/gamalt sjónvarp, allavegna þangað til að við fáum að vita hvort tryggingarnar bæti tjónið. Vinsamlegast ef þú átt sjónvarp sem þú vilt losna við endilega skildu eftir uppl í commentakerfinu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Ásgeirsson

http://www.malbein.blog.is/blog/malbein/entry/544465/

Gott að hafa þetta í huga.

Gísli Ásgeirsson, 2.11.2008 kl. 17:31

2 Smámynd: Matthias Freyr Matthiasson

HAHAHAHAHAHAHAHA..........Þakka þér þetta Gísli :=)

Matthias Freyr Matthiasson, 2.11.2008 kl. 17:49

3 Smámynd: Ingibjörg Helga

Sæll Matti minn. Ég hef lengi ætlað að svara þér og þakka fyrir að vilja hjálpa.

Hjálpina þigg ég og langar til að komast í samband við þig.

Kær kveðja, Ingibjörg Helga

Ingibjörg Helga , 14.11.2008 kl. 07:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband