Tilkynni framboð mitt til varaformanns Ungra Jafnaðarmanna.

Matthías Freyr Matthíasson 27 ára Æskulýðsfulltrúi, hefur ákveðið að bjóða sig fram til að verða varaformaður Ungra jafnaðarmanna en ársþing samtakanna verður haldið í október.

Matthías Freyr starfar sem Æskulýðsfulltrúi við Bústaðakirkju í Reykjavík og hefur gegnt þeirri stöðu síðan í Nóvember 2006.

Matthías Freyr sat í stjórn Ungra Jafnaðarmanna veturinn 2005 - 2006 og hefur verið meðlimur hreyfingarinnar síðan 2003. Matthías hefur undanfarin ár starfað að málefnum ungs fólks.

Matthías Freyr býr nú ásamt unnustu sinni Elísabet Thoroddsen og nýfæddri dóttur þeirra í Hafnafirði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband