Danskurinn hræddur
29.1.2007 | 14:49
Á reyndar ekki von á því að þeir séu hræddir danirnir. En ég satt best að segja veit ekki hvort strákarnir vioru heppnir að lenda á móti Dönunum......danirnir eru sterkir og síðasti leikur þessara liða endaði með jafntefli.
En ég vona að ég muni syngja af gleði á morgun..........og horfi stoltur á strákana sigra leikinn með glans
HM: Fyrrum Framarinn Per Skaarup hrósar íslenska liðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Nei þeir sem lýstu leikjunum hjá TV2 hér í Danmörku sögðu í gær, er riðlakeppni var lokið, að ekki væri hægt að fá betra lið til að keppa við.
Voru ekki neitt hræddir um að þeirra lið kæmist ekki áfram
Jon (IP-tala skráð) 29.1.2007 kl. 15:43
Úfff ég er dottin út úr þjóðfélaginu því ég horfi ekki á boltann
Bjarkey Björnsdóttir, 29.1.2007 kl. 17:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.