Formenn flokkanna & Maggi formađur UJ

Horfđi á rúv í gćr ţar sem formenn ( konur eru líka menn ) flokkana komu saman og byrjuđu kosningabaráttuna af alvöru. Ég satt best ađ segja horfđi međ undrun á ţennan ţátt, Sigmar spyrill sem ég í flestum tilfellum fíla, var eins og skósveinn Geirs H Haarde. Geir slapp algjörlega frá ţví ađ ţurfa ađ svara "hörđum" spurningum.

ISG kom vel út úr ţessum ţćtti og virkilega náđi ađ sýna sitt rétta andlit, enda er ţađ máliđ ađ flestir líta á hana sem andlit stjórnarandstöđunar. Hún útskýrđi mál sitt vel og vandlega, var vingjarnleg og ekki međ neinn hroka. Fór vel yfir stefnuna hjá okkur og ég trúi ekki öđru en ađ viđ náum góđum úrslitum í mai.

En Jón formađur framsóknar kom ekki vel út en heldur ekki illa. Máliđ međ hann er ţađ ađ hann virđist lufsast einhvernveginn í gegnum allt og vantar allann pólitískan sjarma, en sjálfsagt er hann hinn besti kall....á bara ekki ađ vera í pólitík.

Ţađ sama má segja um Ómar, hann á ekki heima í pólitík

Steingrímur kom vel út eins og alltaf, en máliđ međ hann er ţađ ađ hann er talsmađur flokks sem ég get ekki undir neinum kringumstćđum fundiđ samleiđ međ, flokk afturfarar en ekki framfara.

Guđjón er ţví miđur formađur flokks sem er bara illa staddur í ţessum málum sem innflytjendamálin eru, hann átti erfitt í gćr hann Guđjón.

Var einmitt á fundi međ ISG og félaga Össuri fyrir viku síđan, og mikiđ rosalega hlakkar mig til baráttunar og ég er bjartsýnn eins og ađrir mínir félagar.

Já međan ég man....áfram http://www.magnusmar.blog.is ţađ er ađ segja Maggi formađur UJ sem er ađ bjóđa sig fram í framkvćmdarstjórn samfylkingarinnar. Maggi er mikill snillingur sem ég ţekki bara af góđu einu. Og á hann svo sannarlega skiliđ ađ komast ţarna ađ.

Áfram X-S

Ps: Takk fyrir fallegar kveđjur í samb viđ óléttuna


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Jóhannesson

Magnús er flottur og góđ fyrirmynd ungra jafnađarmanna.

Páll Jóhannesson, 10.4.2007 kl. 19:22

2 identicon

Matti ţú ert minn mađur

Brjánn (IP-tala skráđ) 11.4.2007 kl. 11:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband