Ásta Möller og hinir sjallarnir

Sá Ástu Möller í fréttum stöđvar 2 í gćr. Ef ţetta er ekki ein sú mesta kjánahrollsupplifun sem ég hef fengiđ yfir fréttum í langan tíma, ţá veit ég ekki hvađ. Reyndar ţegar ég hugsa um ţađ ađ ţá eru ţađ tćknileg mistök Árna Johnsen sem sköpuđu ţessa tilfinningu síđast.....Merkilegt hvađ sjallarnir eru duglegir viđ ţađ.

 En greyiđ hún Ásta, hún kom fram eins og hún hefđi veriđ rasskellt af Geir H. Hardee fyrir fyrri ummćli sín um ÓRG, fréttakonan var góđ, leyfđi henni ekki ađ eiga neitt hjá sér.

 Nenni ekki ađ blogga um Helga Seljan eđa Jónínu Bjartmarz......annađ en ţađ ađ framsókn ţarf enga óvini, virđast vera á góđri leiđ međ ađ fremja pólitískt harakiri og grćt ég ţađ ekki.

 En ţađ eru 12 dagar eftir fram ađ kosningum og veit ég ađ ţađ eru bjartir dagar framundan..og mun ég reyna ađ leggja mig fram eftir fremsta megni til ţess ađ tryggja stöđuga og sterka vinstri stjórn.....ţađ er kominn tími til ađ hlakka til vinstri stjórnar.

 Ps: međan ég man......Áfram Liverpool


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband