Mikiđ var

Ég skrifađi 2004 grein um ţetta mál á ţáverandi blogginu mínu og sendi til allra alţingismanna. Össur Skarphéđinsson var sá eini sem svarađi mér og í framhaldinu hitti ég ţá sem voru á ţeim tíma fyrir hönd samfylkingarinnar í menntammálanefnd. Loksins er búiđ ađ koma ţví í gegn ađ námsmenn erlendis eigi rétt á láni fyrir grunnháskólanámi....mikiđ var.

Ég heyrđi í Jóel og Hrund áđan en ţau eru stödd í London ađ lćra í Rose Bruford, en ţađ er skólinn sem ég byrjađi í síđastliđiđ haust. Ég og Jóel ćtluđum ađ fara ađ búa saman en ţegar ţađ kom upp ađ ég ákvađ ađ fara heim ađ ţá kom Hrund sem er ofan af skaga einnig, í minn stađ. Anywho ég semsagt sagđi ţeim ţessar fréttir og fagnađarlátunum ćtlađi aldrei ađ linna, enda breytir ţetta rosalega miklu fyrir íslenska námsmenn erlendis. Ég veit t.d. ađ ţau bćđi eru búin ađ vera á yfirdráttarlánum frá bönkunum hér....spáiđ í ţví. En einnig ađ ţá mun ţetta auđvelda okkur ţađ ađ fara út á nćsta ári í nám ef ţađ fer ţannig ađ ég komist ekki inn hér heima.......

En ţađ er annađ mál.....en ég segi bara til hamingju íslenskir námsmenn, til hamingju.


mbl.is Dregiđ úr tekjutengingu námslána hjá LÍN
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband