Samfylkingin svo sannarlega á réttri leiđ
8.5.2007 | 12:59
Ef svo heldur áfram ađ ţá mun Samfylkingin enda í 35% á laugardaginn..ţ.e.a.s. ef viđ höldum áfram ađ bćta viđ okkur 2% á hverjum degi....ţađ yrđi sérdeilis prýđilegt. Á reyndar ekki von á ađ ţađ verđi endanleg niđurstađa....ţađ yrđi stór sigur....en ég spái ţví núna og hef gert áđur ađ samfylkingin fái 33% í kosningum og ríkistjórnin falli en ţađ er ţađ sem skiptir máli.....ađ ríkistjórnin falli
Fylgi Samfylkingar og Framsóknarflokks eykst | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.