Stúlka Matthíassdóttir fćddist 25 ágúst klukkan 20:41

Litla fallega stúlkan okkar er komin í heiminn. Tilfinningaflćđiđ er rosalegt og ekkert sem jafnast á viđ ţetta. Móđur og barni heilsast rosalega vel. Mun skrifa meira seinna.

Kv.

Matti pabbi:)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Innilega til hamingju međ stelpuna elsku Matti og Beta. Okkur hlakkar óendanlega mikiđ til ađ koma og knúsa elsku litlu frćnkuna okkar. Hún á sko stóra frćnku sem er ađ deyja úr spenningi ađ fá ađ hitta hana, hún fékk tár í augun ţegar ég sagđi henni ađ litla stelpan vćri komin út úr bumbunni.

Kossar og knús á ykkur.

Fjölskyldan á Hagaflöt 

Stína,Gunni og Aníta Sól (IP-tala skráđ) 26.8.2007 kl. 19:53

2 Smámynd: Lutheran Dude

Innilega til hamingju Matti minn! Ég bíđ spennt eftir myndum

Lutheran Dude, 27.8.2007 kl. 11:10

3 identicon

Innilega til hamingju međ prinsessuna.Viđ hlökkum til ađ fá ađ sjá hana.

Kveđja

Elín, Eiríkur og Lárus

Elín (IP-tala skráđ) 27.8.2007 kl. 12:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband