Sölutrikk?
8.9.2007 | 19:50
Spyr sá sem ekki veit, en var verið að reyna að selja miða á leikinn með því að nota Eið sem söluvöru? Það var nú bara síðast seinnipartinn í dag þar sem enn var talað um að Eiður gæti komið inná í seinni hálfleik, en þá voru enn 700 miðar eftir. Hvað breyttist á tveim - þrem tímum?
En burt séð frá því að þá verður þetta vonandi flottur leikur og að okkar menn nái að standa í spánverjunum.
Íslendingar og Spánverjar skildu jafnir, 1:1 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.