PAD ( Pitcure a day ) dagur 3

Hér kemur dagur 3 sem var 4 jan.

IMG_2431

 

Ástin í lífi mínu. Ţegar ég kynntist Betu fyrst ţá var hún besta vinkona Emmýar vinkonu minnar ( er ţađ ennţá ) og var Beta nýflutt frá Danmörku.

Ég hitti hana fyrst ţann 14 Jan 2006......ţann 31 ágúst 2006 byrjuđum viđ saman og síđan eignuđumst viđ dóttur okkar 25 ágúst 2007.

Hlutirnir hafa semsagt gerst fljótt hjá okkur en samt  án ţess ađ ţađ yrđi óţćgilegt....ţ.e.a.s. ţađ kom aldrei tilfinningin ađ ţetta vćri ađ gerast alltof fljótt.

Hún er ástin í lífi mínu án nokkurs vafa og ég vćri vćngbrotinn án hennar, eins vćmiđ og ţađ hljómar:=)

Ég hef alltaf veriđ tilfinningavera og ég fílađa....en ţessa konu elska ég útaf lífinu og mig dauđhlakkar til ađ giftast henni nćsta sumar......en ţótt ótrúlegt megi virđast ađ ţá sagđi hún já ţegar ég bađ hennar í sundlaug í Lasko í Slóveníu síđastliđiđ sumar.....

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband