PAD ( Pitcure a day ) dagur 6
8.1.2008 | 10:49
Hér kemur dagur 6 sem var í gær
Eins og áður hefur komið fram að þá er ég í fæðingarorlofi ( byrja reyndar fyrir fullt og allt á morgun )
Hér er ég að reyna að gefa dóttur minni pela, reyna því þetta skiptið gengur það ekkert sérstaklega vel en yfirleitt gengur þetta. Þegar svona er að þá þarf maður þolinmæði og anda inn og út og þá ganga hlutirnir
Athugasemdir
skemmtilegt verkefni hjá þér gaman að fylgjast með þér.
Þjóðarblómið, 10.1.2008 kl. 20:15
Datt inná bloggið þitt af MBL - sé að flotta stelpan ykkar á sama afmælisdag og ég - 25. ágúst! Til lukku með hana
Óli G. (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 22:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.