Óskiljanlegt
22.5.2008 | 11:09
Nú er ég harður stuðningsmaður ÍA, án nokkurs vafa. En ég á erfitt með að skilja ákvörðun Óla Jó að setja Stefán Þ. Þórðarsson í landsliðið. Og það segji ég án þess að vera að lasta Stefán, ég tel að Tryggvi Guðmunds eða Veigar Páll eigi meira skilið að vera þar heldur en Stefán.....
Mín skoðun
![]() |
Breytingar vegna landsleiks við Wales |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Athugasemdir
Sæll Mattías.
Ég er nú harður stuðnigsmaður K.R og er þetta senniega í fyrsta sinn sem ég er sammála Skagamanni í sambandi við knattspyrnu!
Það að velja ekki Tryggva Guðmundsson er gjörsamlega óskiljanlegt........hann er búinn að vera yfirburðamaður deildarinnar í þessum fyrstu 3 leikjum og virðist einungis vera að yngjast!
Reynir Elís Þorvaldsson, 22.5.2008 kl. 14:20
Óli Jó er jú FH-ingur og vill ekki nota Tryggva í B landsleik
Geir (IP-tala skráð) 22.5.2008 kl. 14:57
Alltaf er eithvað vesen á þér í bloggvinum mínum..
Ætla að reyna einu sinni enn ;)
Kittý Sveins, 27.5.2008 kl. 18:50
úff....þið sáuð í gegnum mig....
Matthias Freyr Matthiasson, 28.5.2008 kl. 09:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.