Óskiljanlegt
22.5.2008 | 11:09
Nú er ég harður stuðningsmaður ÍA, án nokkurs vafa. En ég á erfitt með að skilja ákvörðun Óla Jó að setja Stefán Þ. Þórðarsson í landsliðið. Og það segji ég án þess að vera að lasta Stefán, ég tel að Tryggvi Guðmunds eða Veigar Páll eigi meira skilið að vera þar heldur en Stefán.....
Mín skoðun
Breytingar vegna landsleiks við Wales | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Athugasemdir
Sæll Mattías.
Ég er nú harður stuðnigsmaður K.R og er þetta senniega í fyrsta sinn sem ég er sammála Skagamanni í sambandi við knattspyrnu!
Það að velja ekki Tryggva Guðmundsson er gjörsamlega óskiljanlegt........hann er búinn að vera yfirburðamaður deildarinnar í þessum fyrstu 3 leikjum og virðist einungis vera að yngjast!
Reynir Elís Þorvaldsson, 22.5.2008 kl. 14:20
Óli Jó er jú FH-ingur og vill ekki nota Tryggva í B landsleik
Geir (IP-tala skráð) 22.5.2008 kl. 14:57
Alltaf er eithvað vesen á þér í bloggvinum mínum..
Ætla að reyna einu sinni enn ;)
Kittý Sveins, 27.5.2008 kl. 18:50
úff....þið sáuð í gegnum mig....
Matthias Freyr Matthiasson, 28.5.2008 kl. 09:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.