Þetta kemur á óvart!
17.11.2008 | 15:26
Já ég verð nú að segja það að þessi frétt kom mér stórkostlega á óvart. En nú veit maður ekki hvað liggur þarna að baki. En ég óska Guðna velfarnaðar í hverju því sem hann tekur sér fyrir hendur
GÖNGUM Í ESB, TÖKUM UPP EVRU OG AFNEMUM VERÐTRYGGINGUNA!!!
![]() |
Guðni segir af sér þingmennsku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
GG GrEIt MBL BLOGGARI SKO 2,5 line bloggari, það er svona upgrade frá 1 liner bloggurunum en samt alveg jafn lélgt GREIT BOB says hi
Davíð (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 15:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.