Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2007
Hćttur ađ blogga!
5.11.2007 | 10:41
Allavegana er ég kominn í góđa bloggpásu. Ég er búinn ađ blogga misvirkt í fjögur ár og nú er kominn tími á ađ taka sér smá pásu.
Gúa Dögg dafnar vel og er rosa sćt og dugleg.
ţakka góđar stundir.....kem aftur ţegar ég nenni.....ţangađ til getiđi skođađ myndir frá mér og litlu fjölskyldunni minni inni á http://www.flickr.com/photos/mattimatt/
Matti
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)