Bloggfćrslur mánađarins, maí 2008
Óskiljanlegt
22.5.2008 | 11:09
Nú er ég harđur stuđningsmađur ÍA, án nokkurs vafa. En ég á erfitt međ ađ skilja ákvörđun Óla Jó ađ setja Stefán Ţ. Ţórđarsson í landsliđiđ. Og ţađ segji ég án ţess ađ vera ađ lasta Stefán, ég tel ađ Tryggvi Guđmunds eđa Veigar Páll eigi meira skiliđ ađ vera ţar heldur en Stefán.....
Mín skođun
![]() |
Breytingar vegna landsleiks viđ Wales |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Brúđkaup í júlí og heitasta bandiđ spilar
21.5.2008 | 22:34
Bloggar | Breytt 22.5.2008 kl. 09:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Hitakútur....heitasta bandiđ í bćnum međ nýtt lag
21.5.2008 | 12:11
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Til minningar um góđa vinkonu!
16.5.2008 | 11:44
Ég hvet ykkur öll til ţess ađ fara inn á ţessa síđu http://www.styrktarsjodursusie.is/ og leggja ykkar af mörkum í baráttunni gegn eiturlyfjavandanum......
Ţetta er sjóđur var stofnađur til minningar um hana Susie sem lést langt um aldur fram á síđasta ári.
Leggjiđ ykkar af mörkum
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)