Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008
Óskiljanlegt
22.5.2008 | 11:09
Nú er ég harður stuðningsmaður ÍA, án nokkurs vafa. En ég á erfitt með að skilja ákvörðun Óla Jó að setja Stefán Þ. Þórðarsson í landsliðið. Og það segji ég án þess að vera að lasta Stefán, ég tel að Tryggvi Guðmunds eða Veigar Páll eigi meira skilið að vera þar heldur en Stefán.....
Mín skoðun
![]() |
Breytingar vegna landsleiks við Wales |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Brúðkaup í júlí og heitasta bandið spilar
21.5.2008 | 22:34
Bloggar | Breytt 22.5.2008 kl. 09:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Hitakútur....heitasta bandið í bænum með nýtt lag
21.5.2008 | 12:11
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Til minningar um góða vinkonu!
16.5.2008 | 11:44
Ég hvet ykkur öll til þess að fara inn á þessa síðu http://www.styrktarsjodursusie.is/ og leggja ykkar af mörkum í baráttunni gegn eiturlyfjavandanum......
Þetta er sjóður var stofnaður til minningar um hana Susie sem lést langt um aldur fram á síðasta ári.
Leggjið ykkar af mörkum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)