Klukk-ađur af Kittý Sveins!
14.9.2008 | 23:55
Fjögur störf sem ég hef unniđ um ćfina:
Forstöđumađur menningarhúss ungs fólks
Ćskulýđsfulltrúi
Ruslakall
Međferđarráđgjafi
Fjórar bíómyndir sem ég held uppá:
Lotr 1,2,3
Shawshank Redemtion ( eđa hvernig ţetta er skrifađ )
American History X
Börn/Foreldrar
Mýrin
Brúđguminn....og listinn er bara lengri
Fjórir stađir sem ég hef búiđ á:
Hafnarfjörđur
Reykjavík
Akranes
Hveragerđi
Fjórir sjónvarpsţćttir sem mér líkar:
Lost
The big bang theory
How i met your mother
Friends
Arrested development
30 Rock.....og listinn er miklu miklu lengri
Fjórir stađir sem ég hef heimsótt í fríjum:
Ítalía
Danmörk
Slóvenía
England
Fjórar síđur sem ég skođa daglega, fyrir utan bloggsíđur:
mbl.is
visir.is
eyjan.is
Fernt matarkyns sem ég held uppá:
Kjúlli
Humar
bananastangir ( nammi )
pönnukökur
Fjórar bćkur/blöđ sem ég les oft:
Fréttabl
mogginn
monitor
andrés önd/syrpan
Fjórir stađir sem ég vildi helst vera á núna:
London
New York
Uppí rúmi
Argentínu Steikhús
Fjórir bloggarar sem ég klukka:
Superbeta
Bakemono
Mama G
Jóel Sćm
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.