Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007
búinn að segja þetta
30.7.2007 | 12:02
Steingrímur Ólafsson nýr fréttastjóri Stöðvar 2 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sigmundur Ernir rekinn!?
30.7.2007 | 11:21
Er hissa á því að ekkert skuli vera minnst á það á mbl.is eða vísi.is að Sigmundur Ernir hafi látið af störfum sem fréttastjóri fréttastofu stöðvar 2 og að Steingrímur S. Ólafsson ( Denni ) fyrrum ofurbloggari og stjórnandi Íslands í Dag hafi tekið við af honum.
Þetta er fullyrt í DV í dag ( sem reyndar er kannski ekki alltaf fullt mark takandi á )
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25 söngvarar synga Bohemian Rhapsody
26.7.2007 | 15:13
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Dane Cook-Vicious Circle...Stand up
24.7.2007 | 11:18
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eru moggabloggarar leiðinlegir?
20.7.2007 | 14:03
Það virðist vera að mikill hluti moggabloggaranna sé eingöngu að blogga til þess að geta verið á "topp" listanum við það að blogga. Mikið finnst mér það leiðinlegt!
Ég byrjaði að blogga fyrir nokkrum árum, á blogspot og fannst það fínt. Síðan þegar blog.is opnaði í fyrra að þá ákvað ég að færa mig yfir.....var reyndar búinn að ákveða það að hætta að blogga en síðan bara breytust aðstæður og ég ákvað að halda áfram, enda hef ég stundum mikið að segja og stundum ekki.
Þá fannst mér moggabloggið lang skemmtilegast og langskemmtilegasta formattið en nú er ég komin með hálfgert ógeð....það er uppfullt af fólki sem eru svo viss um að það sé svo frábærir pennar að allir verði að fá að lesa snilld þeirra. Vissulega eru nokkrir sem hægt er og gaman er að lesa, eins og til dæmis hann Jón Steinar vinur minn en skrif hans eru mikil snilld og gaman að lesa þau. En þegar fólk er farið að "blogga" eina og eina setningu og tengja það við frétt til þess eins að komast á "toppinn" að það fer í taugarnar á mér.
Eins og staðan er í dag að Þá les ég frekar EYJUNA ( http://www.eyjan.is ) eða vísi.is heldur en mbl.is því að fréttirnar þar eru ekki uppfullar af besserwissum.
Annars er ég í góðu skapi og er bara farinn að telja niður þangað til að dóttirinn kemur í heiminn
bæðevei....ég ætla í röð í kvöld til þess að kaupa Harry Potter bókina
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Gunnar Hafsteinn Ólafsson a.k.a. Gunni Hó
19.7.2007 | 11:39
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Haraldur Guðjónsson gamall félagi minn..a.ka. Hagmynd
13.7.2007 | 13:35
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ansans..ÍA....fékk ekki Keflavík, heldur Fylkir í bikarnum
13.7.2007 | 12:23
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Flight Of The Conchords = Snillingar!!! Verðið að sjá þetta
13.7.2007 | 09:49
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Harry Potter and the order of the phoenix
12.7.2007 | 09:47
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)