Kunna moggamenn ekki ađ skrifa?

Skemmtilegt misrćmi í textanum hjá ţeim. Hér segir

"Leik- og söngkonan Jennifer Hudson mun brjóta blađ í sögu bandaríska tískutímaritsins Vogue ţegar hún birtist á forsíđu ţess í nćstu mánuđi, en hún verđur ţá fyrsta ţeldökka söngkonan sem prýđir forsíđuna. Hudson, sem hefur slegiđ í gegn í kvikmyndinni Dreamgirls, mun vera á forsíđu svokallađs „Power Issue“ blađs í mars."

En síđan neđar í greininni segir ţetta

"Hudson fetar ţar međ í fótspor sjónvarpskonunnar Opruh Winfrey og leikkonunnar Halle Berry og verđur ađeins ţriđja ţeldökka stjarnan sem prýđa mun forsíđu tímaritisins"

 Humm....ađeins ađ skođa ţetta mogga menn


mbl.is Jennifer Hudson brýtur blađ í sögu Vogue
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ja, ekki er von að keraldið leki...

Eiríkur Kjögx (IP-tala skráđ) 13.2.2007 kl. 13:14

2 identicon

ruglukollur....er hún ekki fyrsta dökka söngkonan ?  Oprah er tv kelling og Halle berry er leikkona - ekki satt ???

Syrmir Gunnarsson (IP-tala skráđ) 13.2.2007 kl. 13:21

3 Smámynd: Matthias Freyr Matthiasson

Ok....kannski hćgt ađ snúa ţessu ţannig, en ţá er hćgt ađ benda á ţađ ađ Jennifer er líka leikkona eins og Halle Berry

Matthias Freyr Matthiasson, 13.2.2007 kl. 13:32

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ophra er líka leikkona.  Fékk Óskarsútnefningu fyrir The Colour Purple, sćlla minninga.   Ađ ţetta brjóti blađ í sögu Vouge er svolítiđ stórkallalegt og týpísk ekkifrétt. 

Vćntanlega var líka brotiđ blađ í sögu Morgunblađsins međ ađ birta fyrstu frétt um ţeldökka söngkonu á forsíđu ţessa merka menningarrits. 

Jón Steinar Ragnarsson, 13.2.2007 kl. 14:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband