Góđur mađur kvaddur

Sr. Pétur Ţórarinsson sóknarprestur í Laufási lést í gćr. Vil ég nota tćkifćriđ og votta hans nánustu ađstandendum og ţeim sem syrgja hann, mína samúđ. Ég lćt hér fylgja međ textann ađ sálminum sem hann samdi, sem ég veit ađ er uppáhaldssálmur margra .m.a. minn.

 Í bljúgri bćn.

Í bljúgri bćn og ţökk til ţín,
sem ţekkir mig og verkin mín.
Ég leita ţín, Guđ leiddu mig
og lýstu mér um ćvistig.

Ég reika oft á rangri leiđ,
sú rétta virđist aldrei greiđ.
Ég geri margt, sem miđur fer,
og man svo sjaldan eftir ţér.

Sú ein er bćn í brjósti mér,
ég betur kunni ţjóna ţér,
ţví veit mér feta veginn ţinn,
ađ verđir ţú ć Drottinn minn.


mbl.is Andlát: Pétur Ţórarinsson
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Oft getur innblástur og einlćg orđ hjálpađ hrjáđum sálum og ţannig geta verk manna boriđ ávöxt út yfir gröf og dauđa.

Ţetta er eitt dćmi um ţađ. Guđ blessi minningu ţessa góđa manns. 

Jón Steinar Ragnarsson, 3.3.2007 kl. 11:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband