Hvern kýst þú, Kamilla bloggar um kosningabaráttuna

Mótframbjóðandi minn í varaformannsembætti UJ bloggar um kosningabaráttuna sem stendur sem hæst þessa dagana. Hún talar um að henni hafi verið boðið á snyrtistofu til að flíkka uppá augbrúnirnar og hún kyssi ungabörn og hjálpi eldra fólki sem mest hún megi þessa dagana. Ég því miður er búinn að vera veikur og hef því ekki kysst mikið af ungabörnum nema dóttur mína og ekki hef ég hjálpað eldri konum.....en ég vonandi verð hress á morgun því að þið getið sko bókað það að ég er búinn að tana mig, flíkka uppá augnbrúnirnar, fara bæði í hand og fótsnyrtingu og kem með lítið barn og gamla konu með mér á þingið...allt fyrir atkvæðin.

Annars verður kosið á sunnudag milli klukkan 15:15 og 15:45. Hvern ætlar þú að kjósa?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kittý Sveins

Gangi þér vel Matti og stúlkan er æðisleg.. allavega á myndunum :D

En svona að öðru.. þá hlítur þú að hafa orðið eithvað ofur merkilegur þegar þú fórst í þetta framboð eða þegar þú varst pabbi.. vegna þess að þú ert tvöfalldur bloggvinur minn og mér text ómögulega að hafa þig sem einfaldan bloggvin í kerfinu ;) hehe!!

En þá les ég þig bara tvöfallt :P hehe!!!

Kittý Sveins, 6.10.2007 kl. 13:53

2 Smámynd: Kittý Sveins

Þannig að ég henti þér allveg út og vonandi samþykiru mig aftur ;)

Kittý Sveins, 6.10.2007 kl. 13:54

3 Smámynd: Elísabet Thoroddsen

Ég myndi kjósa þig ;-)

Elísabet Thoroddsen, 6.10.2007 kl. 17:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband